Jæja…. þá fer að líða að næsta Survivor þætti.
Ég var svona að spá hver myndi fara næst….. hver haldið þið ?
Og pls ekki senda spoilera !!!!!!!
Valið er á milli
Elizabeth
Jerri
Nick
Colby
Tina
Keith
Amber
Roger
Ég myndi vera feginn að losna við Jerri… eins og flest allir. En ef hún færi þyrftu fyrrverandi Ogakor keppendur líka að kjósa hana og ég sé það ekki alveg gerast.
Ég held að annaðhvort Roger, Nick eða Elizabeth fari. Það er allavana líklegast eins og staðan er núna. Roger held ég að sé kannski borgið….. hann er svo lítil ógnun og svo er hann svo skemmtilegur (:
Þá er bara annaðhvort Elizabeth eða Nick eftir. Þannig að það er mjög nauðsynlegt að annaðhvort þeirra fái friðhelgi.
Hvað haldið þið ?