Ég vil bara koma því á framfæri hérna hvað mér persónulega finnst um Survivor:
1. Jon er allgjört Ógeð hann svíkur alla og lígur það er eins og hann sé ekki mennskur. Hann sagði að amma sín væri dáin!!! í sjónvarpi bara til þess að hinir mundu vorkenna honum og láta hann vinna þessa keppni. Mér brá þegar hann sagði að þetta væri allt hreintóm ligi. Þúst pælið í þessu að segja að amma manns væri dauð :s svo finnst mér að Lil átti meira en skilið að fá að hitta manninn sinn. Hún er góð við alla en samt er Burton alltaf að reyna að fá hana í lið með sér.
2. Ég er allveg Ógeðslega fúl yfir því að Rubert fór hann var sá eini sem átti meira en skilið að fá vinninginn og svo fannst mér frekar erfitt að horfa á hann þegar hann var að lísa þessu öllu saman að hann passaði ekki inní neins staðar. Mér finnst hann góður maður og alla vegana sá besti sem ég hef séð í Survivor frá upphafi.
3. Ég vona meira en mikið að stelpurnar myndi samkomulag og reki beinlínis strákana úr (en allavega skilja einn eftir til að veiða og soleiðis en svo hafa þrjár stelpur eftir í lok eða tvær)
Ég vona að ykkur hafi fundist gaman að lesa þennan texta, ég mun vera að filgjast með hverju þið svarið ;)