Nú vetur mun Skjár 1 sýna nýjustu þáttar Survivor, en hún er númer 7 og gerist á Pearl Islands, utan af Panama. 16 ameríkanar, eru sendir á eyju, neyddir til að standa saman í bandalögum, byggja eigið heimili á meðan eyjunni er lifað, og veiða eigin mat, svona eins og vanalega. Á heimasíðu þáttanna á <a href="http://www.cbs.com/primetime/survivor7/index.sht ml“>CBS.com</a> má sjá ættbálkanna tvo, Drake og Morgan, og upplýsingar um hvern og einn keppanda, en þeir eru:
-DRAKE ættbálkur-
Burton - 34 ára markaðsstjóri í San Francisco, CA.
Christa - 24 ára forritar í Los Angeles, CA.
Jon - 29 ára listaráðgjafi (Art consultant) í Danville, VA.
Michelle - 22 ára nemandi í Pittstown, NJ.
Rupert - 39 ára ráðgjafi fyrir vandræðaunglinga í Indianapolis, IN.
Sandra - 29 ára skriftstofu aðstoðarkona í Ft. Levis, WA.
Shawn - 28 ára auglýsingasali í New York, NY.
Trish - 42 ára sölustjóri í Annapolis, MD.
-MORGAN ættbálkur-
Andrew - 40 ára lögmaður í Chicago, IL.
Darrah - 22 ára útfararstjóri í Liberty, MS.
Lillian - 51 árs skátaforingi í Cincinatti, OH.
Nicole - 24 ára nuddari í Hermosa Beach, CA.
Osten - 27 ára hlutabréfasali í Boston, MA.
Ryan O - 31 árs rafvirki í Los Gatos, CA.
Ryan S - 23 ára (produce clerk) í Clarksville, TN.
Tijuana - 27 ára apótekari (lyfjasali) í St.Louis, MO.
Ég held að þessi sería eigi eftir að vera mjög áhugaverð og skemmtilegt til áhorfs, þótt þetta sé ekkert ný formúla, en þó óvenjulítið af fólki sem á ættir sínar að rekja til afríku, aðeins ein kona, Tijuana. En þættirnir hefja göngu sína að ég held þann 18 september í Bandaríkjunum, og vonandi sem fyrst eftir þá dagsetningu hérna heima, en við höfum oftast verið rúmlega viku til tveim vikum á eftir könunum, en vonum bara hið besta.
Heimildir: <a href=”http://www.cbs.com/primetime/survivor7/index.sht ml">Heimasíða Survivors á CBS.com</>.
Kv,
DrEvil