Sælt veri fólkið!
5. Survivor þátturinn hófst með því að Alex fékk lítilsháttar skurð
á ennið en hann var ekki alvarlega meiddur. Shawna var að
kvarta einu sinni sem oftar undan því að vera svo þreytt og allt
er vonlaust o.s.frv. Jeanne sagði þeim að hún héldi ennþá upp
á Joanna og varði málstað hennar sem byggðist á
misskilningi…hún sagði að Deena hafði sagt að hún passaði
ekki í hópinn en þá var hún nú reyndar að tala um Christy fyrstu
3 dagana… :Þ ÚPS!! Svo kom skrítin keppni…hvor ættbálkur átti
að senda yngsta meðliminn í eitthvað Temple…það reyndust
vera Dave og *****. Þar sagði Jeff þeim að njóta máltíðarinnar,
sturtu og góðs nætursvefnsþví að þarna var dúnmjúkt rúm
handa þeim. Þetta er nú svolítið sniðugt að hafa smá “deit”
(date) í Survivor ;) . Eftir LAAAANGT auglýsingahlé þá byrjaði
Dagur 14. Hann byrjaði með sjokki…NÝIR ÆTTBÁLKAR!!! Dave
áti að velja í sinn og ***** í sinn. Þau skiptust á að velja karl og
konu. Eftir að þau höfðu lokið við morgunverðinn fóru þau aftur í
“Camp” og hóuðu í þá liðsfélaga sem þurftu að færa sig í hinn
ættbálkinn. Allir voru mjög ánægðir með nýju ættbálkana,
sérstaklega Christy en Roger hlúði vel að henni og kveikti á
lampa um kvöldið til að hún gæti heyrt miðnæturumræðurnar.
Hins vegar í hinu nýja Jaburu þar var Alex skotin í Shawna og
upphófst mikil rómantík þeirra á milli. ALLT Í EINU var Shawna
orðin frísk og allt í fína frá Kína! Weird…
Dagur 15 hófst með trjápósti um friðhelgiskeppnina…hún var
einföld. Það voru 10 fánar með mynd af dýrum á úti í ánni. Í
orðaruglinu voru nöfn 5 af dýrunum. Þau áttu að finna orðin í
stafaruglinu og þegar því var lokið áttu þau að ná í þá fána sem
voru í stafaruglinu og fara með þá á ströndina. Jaburu vann
naumlega en þau náðu forystuni í lok stafaruglsins og áttu
sigurinn skilið. Í “Camp” í Tambaqui mál um
bandalagaskipti…Heidi þurfti að velja á milli þess að halda
bandalagi við stelpurnar eða að fara með strákunum (strákarnir
buðu henni) í samrunann (“the emerge” ákvað að setja það inn
því að það er svo flott orð á ensku :P ) . Á Tribal Council voru öll
atkvæði sýnd nema atkvæði Heidi. Staðan í atkvæðunum var:
Jeanne 4 - 2 Butch
3rd member voted out of Tambaqui: Jeanne
PS. Heidi gerði hræðilega stafsetningarvillu í atkvæði sínu og í
staðinn fyrir að skrifa rétt (Jeanne) skrifaði hún Gene, svipað og
Genie sem þýðir andi… :D