Fyrsti þáttur Survivor 6! Jæjæ aðdáendur Survivor!

Þá er sko komið að því. Survivor Amazon er byrjað. Þátturinn í gær var mjög áhugaverður. Það byrjaði allt þannig að það var skipt í tvö lið. Karla og kvenna lið. Þegar karlanir voru búinir að fatta það að það væri kynjaskipt þá voru þeir mjög vissir um að þeir myndu vinna ! Þeir voru meira að segja frekar hrokafullir um tíma!
En þegar bæði liðin voru kominn á sinn heima stað þá var komið að því að fara að byggja skíli. Stákunum gekk það rosalega vel. Voru strax komnir með flott skíli. En það var ekki eins með stelpurnar.
Þær þurftu nefninlega að fara að þrífa nærbuxurnar sínar!!! En hópunum gekk vel að sameinast nema kannski heyrnalausa stelpan (ég man ekki hvað hún heitir í augnablikinu). Þegar það var orðið dimmt þá gat hún ekki lesið á varir og var þar af leiðandi ekki með í umræðunum!
En svo kom að friðhelgiskeppninni. Þar voru kallarnir svo vissir um að vinna að þeir klúðruðu því. Þeir voru komnir með mjög mikið forskot en misstu það svo. Það endaði með því að stelpurnar unnu og fengu friðhelgi!
Þegar kallarnir fóru svo á þig ráku þeir Ryan (mig minnir að hann heiti það).
En þetta var þátturinn í grófum dráttum!
Hvernig fannst ykkur þátturinn?
K.kveðja
thesa
Ástin er sársauki..