
Þeir nota allvöru NES tölvu til að gera hljóðin en sækja þau ekki á netinu eða gera í forriti, þó þeir nota forrit til að raða þeim svo að lag verður úr þessu.
Þeir spila á gítar, trommur og bassa með því en syngja ekkert(sem að ég veit af)
Ég ætla bara að láta myndböndin sjá um rest.
viðtal við strákana í netþáttunum bleep bloop frá collagehumor
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=oipen5UN5oY
Helix Nubila - Anamanaguchi
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=DHmYC8a_4cI&feature=related