Shiny Toy Guns ! Osom hljómsveit hér á ferð , kemur frá Los Angeles í Bandaríkjunum og spilar Synthpop,Electronica og Alternetive.

Þessi sveit er í miklu uppáhaldi hjá mér og hefur hún fylgt mér síðan ég byrjaði að spila fifa 07 þar sem að lagið You Are The One er í leiknum og þar tók ég fyrst almennilega eftir þeim.

Þessari sveit prýðir þetta tónlistar fólk ;
Chad Petree – guitar, lead vocals
Jeremy Dawson – synthesizer, bass
Mikey Martin – drums
Sisely Treasure - lead vocals.

Í henni voru samt;
Ursula Vari - lead vocals (2002 - 2004)
Carah Faye Charnow – lead vocals (2004 - 2008).

Og þótti mér hún vera best á því tíma bili þegar Carah var í henni.

You Are The One - Shiny Toy Guns
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=qzzGhkFLmBk&feature=related

Rainy Monday - Shiny Toy Guns
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=tvsoRDvKgi0&feature=related

Starts With One - Shiny Toy Guns
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=DKzFRcOCrio