Þetta er controller tengdur með usb í tölvuna, getur stjórna Ableton Live, allskyns forritum úr Max MSP ofl. Maður í rauninni velur hvað hver takki stýrir og hvernig. “Fullkomið” frelsi í tækinu:) Monome er líka ótrúlega þægileg fyrir augað, ekki troðfullt af letri og ljótri grafík, lógó fyrirtækisins er pínulítið og undir tækinu.