Dave Smith er einn af frumkvöðlum MIDI-tækninnar og því er mjög gott MIDI implementation með tilheyrandi automapping og þess háttar.
Tetra er í grunninn eins og helmingurinn af DSI Prophet '08 en hefur fengið mun jákvæðari umfjöllun, meðal annars út af suboscillatorunum, fjögurra hluta multitimbrality og 4 outputum.
Tetra á heimasíðu DSI:
http://www.davesmithinstruments.com/products/tetra/
Hérna eru svo tvö review:
http://blog.dv247.com/dsi-tetra-review/4020/
http://www.musicradar.com/gear/all/keys-synths/synthesizers-compact-synthesizers/compact-synthesizers/tetra-222137/review
Græjan selst vegna fjármögnunar á frekari kaupum, þetta er hljóðfæri sem ég vil alls ekki láta frá mér.
Hann var keyptur fyrir örfáum mánuðum síðan og kostar eitthvað á bilinu 130-140 þús í Tónastöðinni en er ekki til hjá þeim sem stendur.
Samloka.