What's good?
Ég er að leita að lagi með dr. mister & mr. handsome, sem að var gjarnan spilað seint á árinu 2007 og snemma 2008, ef ég man rétt. Ég man voða lítið eftir af laginu.. Ég man að það var stelpa að syngja eitthvað geðveikt catchy á þýsku.. Kannast einhver við þetta? :]