Ég hef notað þetta til að taka upp gítar og söng/rapp, virkar mjög vel.
Svo hef ég einnig notað þetta til að sampla synth-ana mína. það eru sterio input og svo líka mic input og eitt mono input, þannig þú ert með 4 input, getur notað sterio inputið eða mic og mono-input-ið, en ekki öll á sama tíma.
Þetta er mjög fínt kort fyrir basic upptökur og líka playback, hef notast við þetta kort á tónleikum. Svo er líka s/pdif digital inn og út, ég hef aldrei notað þau samt. Þetta tengist tölvunni með firewire tengi, ef þú ert með laptop þá eru yfirleitt 4-pin firewire tengi á þeim og þú þarft straumbreyti, sem fylgir með(ekki upprunalegi) ef þú ert með borðtölvu þá ætti að vera 6-pin firewire tengi þá þarftu ekki straumbreyti því kortið fær straum frá tölvunni.
Vona að þú sért einhverju næ
www.facebook.com/subminimal