Ég fékk notaðann Novation X-Synth fyrir klink frá einhverjum hérna á huga, það er hægt að ná helvíti fínum hljóðum úr honum plús svo að ég er að nota hann bæði sem utanáliggjandi hljóðkort við tölvuna mína og sem midi keyboard, hann er með innbyggðan hljóðnemaformagnara og innbyggða effekta plús að það fylgir yfirleitt með þessum synthum slatti af mjög nothæfum hugbúnaði, efalaust koma einhverjir snillingar og segja “það verður að vera analog synth og jada jada” en það eru alveg helvíti góð kaup í þessum græjum.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.