a) ég myndi hætta að nota reason preset sem fyrst.
eða allavega nota eins lítið og mögulegt er.
hérna er byrjun á lagi sem ég gerði einhverntímann og henti svo, það hljómar dáldið svipað og í byrjun hjá þér:
http://soundcloud.com/golafs/elektr2-reason-presetb) myndi henda út semsagt byrjun, og rafhljóðunum sem halda áfram. myndi líka henda út þessum crash cymbal, eða lækka eða finna nýtt sánd.
c) ef þú tekur út eitthvað af þessum rafhljóðum, þá líka spurning hvort vanti eitthvað nýtt element í lagið. gætir líka látið eitthvað af syntunum og bakröddum sem byrja @ ca 4.00 koma inn fyrr í laginu.
d) myndi laga syncið í bassanum í breakdown kaflanum þar sem bassinn er að glissa upp og niður. @ ca 3.10. bara smá að edita og nudge-a til fælunum.
e) mixa betur og mastera.
f) annars er þetta bara mjög gott lag. margt fínt: söngurinn, bassinn, trommurnar ágaætar, bakraddirnar og synta bassinn sem byrjar @ ca 1.40.
vildiru ekki annars fá einhver comment? :P