Þú býrð til tónlistina undir t.d. nöfnunum Hip hop 01 eða electro 01 fyrir fólk sem er að leita af t.d. electro lagi fyrir bílaauglýsinguna sína, það er ekki eitt lag þarna sem mér ég fannst ég geta hlustað á nema ég heyrði það í auglýsingu, auðvitað finnst þér gaman að gera tónlist, hvernig væri þá að búa hana til fyrir sjálfan þig en ekki fyrir auglýsingar eftir einhverjum formúlum. Hef ekkert á móti því að þú sért að selja tónlist, finnst það bara kjánalegt að geta ekki samið tónlist án þess að þurfa merkja hana og nefna hana t.d. electro 01 fyrir fólk sem er að leitast eftir tónlist í verkefni, þetta er rétt eins og það t.d. að mér finnist fáranlegt þegar taktsmiðir í hip hop-i auglýsi sérstaklega að þeir eru með takta til sölu. Allt í lagi að selja takta en að setja þá upp sem markaðsvöru er annað. Mér finnst þú setja þetta upp eins og vörur í vörulista. Mín skoðun og margir ósammálega veit ég.
www.twitter.com/logifknpedro