Jæja það kom að því að ég þyrfti að láta af þessari elsku. Er með Pioneer DJM-600 til sölu. Það er svosem ekki mikið um þessa mixera að segja nema að þeir eru með orðspor af sér sem segja alla söguna. Það eru jú komnir margir betri mixerar en þessir virkuðu vel hérna í gamladaga og gera það enn. Í dag hentar mixerinn þeim sem eru að feta sín fyrstu fótspor í mixinu, þeim sem eru að uppfæra úr litlum mixerum eða þeim sem setja takmark á budgetið.
Ég er eigandi nr. 2 á þessum mixer og það hefur verið farið mjög vel með hann. Hann er til að mynda bara búinn að vera í heimahúsum og ég hef alltaf breitt yfir hann til að hindra sólarljós (sem hindrar rykmyndum las ég einhverstaðar). Í útliti og virkni er hann spotless fyrir utan eina rispu á hægri hliðinni sem sést hvorteðer aldrei ef honum er stillt upp á milli tveggja spilara. Mixerinn kemur í original kassa með manual (sem enginn notar). Ástæðan fyrir sölunni er sú að ég varð ástfanginn af Ableton Live og er því að skipta út græjonum í takt við það. Ef þú villt koma og prufa mixerinn þá er það np, er með hann uppsettan með tvem vínylspilurum.
Myndir: http://jonsi.net/media/img/djm600/
Verð: 70.000 kr
Ef þú hefur áhuga sendu mér þá bara skilaboð hérna á huga.is
bk. jónsi
Bætt við 8. júlí 2008 - 21:00
seldu