Sælir/sælar, mig langar rosalega til þess að fá smk til íslands og fyrsta skref mitt í því, er að stofna msp grúppu, http://groups.myspace.com/smkiceland
veriði með, og ef þið þekkið þá ekki, farið þá inná www.myspace.com/slagsmalsklubben og hlustið á þá!!!
ég líka búinn að senda inn smk safn á vikingbay, leitiði bara að Slagsmalsklubben.
Ég myndi nú ekki seygja að Slagsmalsklubben væri undir áhrifum frá Hot Chip. Var að hlusta mikið á báðar hljómsveitir um það leyti sem fyrsta Hot Chip platan kom út og þá hafði SMK gefið út mun meira efni þeir. Plús að þær hljómuðu ekki eins fyrir utan að hafa smekk fyrir gömlum analogum.
Hinsvegar þá finnst mér báðar hljómsveitir orðnar frekar súrar í dag. Fannst soul/hip hop/casio soundið á fyrstu plötunni mun skemmtilegra enn Hot Chip í dag og nýja SMK platan er bara rusl fyrir utan kannski eitt lag…..skiptu alveg út 8 bita soundinu fyrir eitthvað meðal transí dansí:/
Virðist samt vera að dansvæna efni selji betur hjá báðum böndum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..