BBC 1
Mér langar bara að benda á BBC 1 sem uppsprettu góðs efnis, getur farið á netið og hlustað á tveggja tíma þætti. Þar á meðal má kannski einna helst nefna Essential Mix og Annie Mac's Mash up. Í Essential Mix er bara einn DJ sem sér um tvo tíma og getur sett fram allt sem hann vill en Annie Mac spilar fjölbreyttara efni. Auðvitað er ekkert nema raf- og danstónlist í báðum. Tékkiði allavegana bara á http://www.bbc.co.uk/radio1/dance/. Góð tilbreyting frá Íslensku útvarpi.