Mín skoðun er sú að fruty loops eða reason henti best fyrir þá sem hafa litla sem enga reynslu af tónlistarforritum til að koma sér inn í þennan heim.
Þessi forrit eru geysiöflug en að sama skapi frekar notendavæn. Í þeim báðum eru síðan innbygð hljóðfæri og samplerar og slíkt sem auðveldar allt í byrjun.
Cubase og abelton live væru síðan svona aðeins flóknari forrit, en þá kannski einnig aðeins öflugri. Þar geturu verið með utanaðkomandi forrit (vst plugin, getur reyndar mappað slíkt í fl líka) og öðruvísi notendaumhverfi.
endurspeglast svolítið í könnuninni sem er í gangi núna, reason og fl með cirka 50% saman og cubase og live með 30%.
gl
gerald