Hefur alveg potential að mörgu leyti, en aðalvandamálin eru þessi að mínu mati:
Meiri fyllingu í lead-synthann (þeas mér finnst hann mætti vera annaðhvort feitari eða meiri hreyfing í honum).
Sleppa eða breyta toxicIII arpeggioinu, það gæti jafnvel virkað ágætlega að lækka bara í því og nota hann sem bakgrunnshljóð ef tónunum væri breytt sem hann spilar.
Fita aðeins upp trommubreakið (snare/kick eins og northern sagði)
Minnka distortionið í kickinu í byrjun. Held að það fari alveg vel yfir 0 dB til að clippa svona, gæti verið góð hugmynd að nota compressor/limiter til að koma í veg fyrir “clipið” (ef hann er rétt stilltur fær samplið alveg þokkalegt sound meðan það heldur hljóðstyrknum þar sem hann skiptir máli)
Vona að þetta hjálpi eitthvað, ert á uppleið.