Hugsið um eitt:
Þegar einhver segir ykkur að uppáhalds tónlistin hans sé “rokk”, hvað hugsið þið þá um?
U2? Limp Bizkit? Rolling Stones? Hootie & The Blowfish? Stone Roses? Scorpions? Beach Boys? Dio? Dillinger Escape Plan? Grafík? Fræbblana? The Strokes? Leaves? Eða nýjustu plötu Future Sound of London?
Auðvitað poppar það upp í hausinn á ykkur sem þið hafið heyrt nýlega eða hefur flætt í gegnum minningargrisjuna í gegnum tíðina. Ef þið eruð ekki þeim mun meira að fylgjast með rokki, þá verður það nákvæmlega þannig.
“Rokk” - í sinni víðustu skilgreiningu - er líklega mest áhlustaða tónlistarstefnan. “Raftónlist” - hinsvegar - er það ekki.
Þar af leiðir að “venjulegt fólk” (les. þeir sem hlusta ekki á raftónlist að staðaldri) hefur ekki hugmynd (eðlilega) um það heitasta, besta og mest móðins í raftónlist. Sú ímynd sem það fær hinsvegar í hausinn sinn er…jú, TADAA (a la Krilli), BEINT úr útvarpinu.
Og hvað er “danstónlist” í útvarpinu?
Morcheeba, Scope feat. Svala Bó, Scooter, Massive Attack, Fatboy Slim, múm, Krilli sinn, Aphex Twin, Páll Óskar…
Þ.e.a.s. - ALLT - sem er ekki rokk, kántrý, klassík, blús, þjóðlaga, harmonikku- og dansiballamússík.
Veit ekki hvort fólk nái pointinu í þessu en mér er alveg sama. Er farinn að sofa mér.
moussaieff: ég er að ná pointinu :) sammlaðér.
kanski er það bara fáranlegt aðflokka tónlist í einhverjar stefnur, ef ég er að reyna að lýsa hvernig tónlist einhver hljómsveit spilar tek ég frekar einverjar aðrar þrjár hljómseveitir sem væri hægt að blanda mússíkini saman til að fá svipaða útkomu :)
annars á mar náttla að dæma bara hvert lag fyrir sig, óháð stefnu,tónlistarmanni eða fyrri verkum,útvarpsstöð eða whatnot.
btw, ég var að grínast með að kántrí sé tónlist skrattans >) hef heyrt fullt af góðu kántrí og án kántrí væri ekkert rokk (Bill Haley).
“Humility is not thinking less of yourself,
0
gigi 'd kom með eitt ágætt lag sem heitir bla bla bla…. annað er frekar súrt
Dont hate the player, hate the game…
0