Dag einn var ég ad gramsa í plöturekka og rakst á forvitnilegan disk sem bar áletrunina “Emperor Tomato Ketchup”. Mér fannst hann svo flottur og nafnid svo snidugt ad ég tók hann heim med mér. Um kvöldid lagadi ég kaffi og settist upp í rúm med kaffibolla, súkkuladi og Emperor Tomato Ketchup í litla Sony(afsakid allir anti-kapitalistar) ferdageislaspilaranum. Ég ýtti á play og vard himinlifandi. Diskurinn er rosalega gódur. Èg leit nánar á hann og komst ad thví ad hljómsveitin Steriolab er ábyrg fyrir tónlistinni. Ég sem hafdi alltaf aetlad ad athuga thessa hljómsveit.
Semsagt, ég maeli med thví ad thid kaupid, stelid eda fáid thennan disk lánadan hjá einhverjum, hann er afskaplega gódur, baedi skemmtilegur, kúl og afslappandi. Braedingur af 80´s synthum, venjulegum hljódfaerum og óvenjulegum hljódfaerum. Og söng.
Og hvernig er thad, koma thau til Ìslands í sumar? Èg heyrdi thad einhverntíman thegar ég var ad hlusta á Alaetuna.
Takk og bless.