Menn eru alltaf að reyna að læra nýja hluti, kynna sér hinar og þessar nýjungar og læra á hin og þessi tæki og tól :-)

Athyglisvert væri að sjá list yfir lög sem menn hafa sent inn í keppnina og tæki, tól og forrit sem þeir hafa notað til að skapa þessi lög. Með þessu móti má gera sér grein fyrir soundum sem notuð eru í viðkomandi lögum og hugsanlega læra af því hvernig menn eru að gera hina og þessa hluti.

Til þeirra reyndu tónlistarmanna sem vilja halda framleiðsluaðferðum sínum sem leyndarmáli, þá segi ég: Þeim mun meira af hugmyndum, þeim mun betri tónlist, allir græða!

Hér eru svo mín tæki og tól

Tæki og Tól

Vélbúnaður
Yamaha DSP factory hljóðkort
Event Project studio 5 monitorar
Gítar
Bassi
Fender Rhodes
Trommur

Hugbúnaður
Cubase 5
Soundforge 5
Audiomulch
ýmsar lúppur af neti, heimatilbúnar, trommulúppu diskar (pantaða á neti)

Lög
FreeArniJohnsen.mp3
Soundforge + lúppur

BucketChild.mp3
Gítar, Bassi, lúppur

ErThadSvo.mp3
Audiomulch, lúppur

Fljotandi.mp3
Gítar, bassi, lúppur

ListaGlaepur.mp3
Gítar, Bassi, Trommur, lúppur

Morgun.mp3
Fender Rhodes, Gítar, Bassi, lúppur

Siffvilnius