Skíðabúnaður og margt fleira. (Várúð, intens enskuslettur!)
Júmm, vegna þess að nú er farin af stað raftónlistarkeppni á hugi.is ætla ég að stunda hér svolítið plögg og reyna að kynna þau lög sem munu reprísenta hEAd í þessari ágætu keppni. Þetta er sirka helmingurinn btw. Hvort sem það eru ný eða gömul lög þá eru þetta allt ný mix.
Athygli skal vakinn á því að ég ætla að vera mjög hlutdrægur í mínu máli og hrósa okkur óspart ;) einnig skal vakinn athygli á að með því einu að smella með músarbendli á nafni lags er hægt að hlaða niður viðkomandi lagi:)





<a href="http://static.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/hEAd%20-%20kommputarr.mp3“>Kommputarr:</a> Þetta er frekar þungur d&b fílíngur, mjög dark þema. Alveg eitrað lag, eitt af okkar bestu ef ekki bara það besta. Mér skilst að thrstn hafi verið að hlusta grimmt á breakbeat.is í vinnunni þegar þetta lag varð til:) Ef ykkur finnst að thrstn ætti að vera duglegri við að smíða d&b þá sendið honum meil og skammið hann fyrir að spila of mikið CS ;)


<a href=”http://static.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/hEAd%20-%20Downtime.mp3“>Down Time:</a> áfram í hraðahindrunartónlistinni:) þetta er soldið spes, en þó ekki. það er soldið mikið dynamic í þessu lagi sem ég er að vona að skili sér í hátalarana hjá ykkur. Þungur overdrive bassi, hörð percussions og underlegur ambient gera þetta að skemmtilegu stuð lagi fyrir alla alvöru harðhausa ;S


<a href=”http://static.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/hEAd%20-%20Elevator%20Grunge.mp3“>Elevator Grunge:</a> Neibb þetta er ekki grunge :) Þetta er svona nettur groove fílíngur. Fullt af flottum pælingu og bara nokkuð góð strúktúr held ég :Þ Þetta er það allra nýjasta úr húsi ghetto-pop industries, massa lag :7


<a href=”http://static.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/hEAd%20-%20Phasers%20on%20stun.mp3“>Phasers on Stun:</a> þetta er fyrsta almennilega lagið mitt eftir að ég skipti um vinnubrögð. Þetta er svona d&b takturinn og mikið af fyllandi hljóðum. Þetta lag er soldið auto-groove-að, skoðið remixið (coming up) ef þið viljið ”venjulegri“ strúktúr.


<a href=”http://static.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/hEAd_-_mental.mp3">Mental:</a> Þetta er held ég eina lagið sem varð ekki til með einhverju spontant fikti. Enda er þetta lag með karakter. Frekar dark og spúkí en það endar vel, eða hvað, úhhh þetta fer bara að verða spennandi ;S Það er falinn boðskapur í þessu lagi sem ég gæti aldrei komið í orð, svoooooo djúpt :Þ





Öll vinsamleg komment eru vel þegin, sérstaklega ef það er um sándið, I need monitors, eitthvað betra en AKAI SW-MX92:). Blóm og kransar afþakkaðir. Annars bara góða skemmtun og gangi ykkur tónlistarmönnum vel í keppninni. (bara ekki betur en okkur,hehhehhh ;Þ)

peace,tolerance and respect.
mancubus 'o head


p.s. hinn helmingurinn af lögunum verður til fljótlega.
“Humility is not thinking less of yourself,