Mér langaði hérna að skrifa eina stutta grein um einn sturlaðan dnb lagahöfund sem ég var að uppgvöta fyrir svona 1-2 mánuðum sem kallast Jon Gooch og kemur frá Hertfordshire í Bretlandi líka þekktur sem Spor ég byrjaði á því að finna remix lag af Mordez Moi sem er gert af Feed Me og er bara illað.

Sagan bak við nafnið hans kemur frá listaverki sem vinur hans gerði sem hét Karl Kwasny verkið hét “Spore Tactics” hann ákvað sjálfur eftir smá tíma að henda “e” út úr nafninu og hafa það sem einfalt Spor og líka til þess að balance-a hvernig það mundi koma út í graffiti style.

Ferillinn byrjaði þannig að vinir hans sem gengu með honum í skóla kynntu honum fyrir dnb og stuttu eftir það byrjaði hann að prófa sig áfram að búa til ný tónlistar forrit (svona eins og Logic o.s.fl) og á sama tíma að búa til sína eigin tónlist, fyrsti stóra lagið hans var örugglega þegar hann og Toxin remix-uðu “Hesitate” sem er lag eftir Fallout og bara til að segja það að söngkonan í “Hesitate” heitir Lisa Marie Young.

Fljótlega eftir það byrjaði hann að fá mikla athygli frá stóru nöfnum í dnb heiminum, eftir það tryggði sér hann samning við fyrirtækið “Renegade Hardware” flest öll verkin hans fóru í gengnum þennan samning, fljótlega eftir það byrjaði hann að dj-ast á sviðum. hann eigni gaf út og vann undir nafninu “Final Reckoning” með Codex. Síðan það hefur hann verið að ferðast um allan heiminn og spilandi tónlistina sína á klúbbum als staðar í heiminum.

Eftir árangursríkan vinnu við Renegade Hardware og Barcode Recordings og hafa gefið út með Teebee's Subtitles Recordings. Fóru hann og góður vinur hans Chris Renegade í því að setja Lifted Music (sem er þá blanda af darkstep og avant-garde dnb) á markaðinn með dark dnb félögunum þeirra Apex, Evol Intent og Ewun.

Hér er listi yfir svona þekktustu lögunum hans:
* Spor, Apex, Ewun & Evol Intent - Dirge (2008)
* Spor & Ewun - We Dominate (2008)
* Spor, Ewun & Evol Intent - Levitate (2008)
* Spor & Phace - Dying of the Light (2008)
* Spor - Supernova (2007)
* Spor - 103 Degrees (2007)
* Spor - 1 UP (2007) (LFTD002)
* Spor - The Resistance (2007)
* Spor - Molehill (2007) (SUB057)
* Spor - Knock You Down (2006)
* Spor - Hydra (2006)
* Spor - Powder Monkey (2006)
* Spor - Ignition (2006)
* Spor - Dreadnought (2005)
* Spor - The Eyes Have It (2005)
* Spor - Lose It (2005)
* Spor - To The Death (2005)
* Spor - Cyberpunk (2005)
* Spor - Way of the Samurai (2005)
* Spor - Alpha Trion (2005)
* Spor - Dante's Inferno (2005)
* Spor - Brickbeats (2005)
* Spor - Haunt Me (2005)
* Spor - Haywire (2004)
* Spor - Outbroken (That Track) (2004)
* Spor - Nebulous (2004)
* Spor - Insecticide (2004)
* Final Reckoning - A Thousand Worlds (2005)
* Final Reckoning - Ghosthacker (2005)
* Final Reckoning - Nothing Less (2005)
* Unicron - Orion's Five (2005)
* Unicron - You Must Believe (2005)
* Spor - Three Ravens (2004)
* Spor - Judderman (2004)
* Spor - The Whisper (2004)
* Pendulum - Toxic Shock (Spor Remix)
* Ewun - Hate Machine (Spor Remix)
* Infiltrata & Spor - Three Faces (2006)
* Konflict - Messiah (Spor Remix) (2005)
* Unknown Error & Spor - Untitled (2006)
* Unknown Error - Shadows (Unicron Remix) (2005)
* The Qemists - Stompbox (Spor Remix) (2007)

Og sá sem hafa ekki komið út (samkvæmt Wikipedia)
* Fallout - Hesitate (Spor & Toxin Remix)
* Lumidee - Never Leave You (Spor Remix)
* Spor - Deathray
* Spor - That's That (feat. MC Illy)
* Spor - Running Man (2004)
* Spor - Running Man (Kaos, Karl K & Jae Kennedy Remix) (2004)
* Spor - Wretch
* Spor - The Origin


Flest allar upplýsingarnar koma frá Wikipedia en sumt vissi ég nú þegar :)
~~ Ég er lolzor og ég lulza.