Nýtt hljóðver.........dB Hljóðvinnsla
Jæja gott fólk :), við félagarnir erum búnir að reka hljóðver hérna í Síðumúlanum í tæpt ár hjá margmiðlunarfyrirtækinu VerðiLjós.
Það hafa orðið breytingar á að því leytinu til að við rekum þetta núna alveg sjálfstætt sem aftur gefur okkur færi á að leita á önnur mið,en hingað til höfum við aðallega verið að sinna margmiðlunarhljóðvinnslu og auglýsingum.
Við viljum bjóða uppá aðstöðu þar sem þeir sem eru að vinna að eigin tónlist hvort sem það er raftónlist eða bara kassagítarinn geta komið og lagt lokahönd á verkið með aðgang í allskonar tæki og tól.
Pælingin hefur verið fyrst og fremst að hafa gaman af því að vera til og gera tónlist, þannig að hingað til höfum við oftast gert tilboð í verk og síðan er það bara klárað án þess að liggja á klukkunni allan tímann.
Auðvitað er líka hægt að leigja aðstöðuna á fast gjald fyrir tímann , í flestum tilvika ódýrara á nóttinni.
Allir eru sammála um að hér sé kósí andrúmsloft og gott að vinna!
Ef einhver hefur áhuga þá er bara að hringja í síma 6968006 eða bara e-mail á arnar@verdiljos.is
Hér er listi yfir tækjabúnað sem við bjóðum uppá..:)
Wurlitzer Píanó
Roland Sh2
Roland Sh101
Roland TR909
Roland Juno 106
Roland Juno 60
Roland Alpha Juno2
Roland GR-30 Guitar Synth
Roland SPD11 Raftrommur
E-mu e6400 sampler
Korg Prophecy
Korg Delta
Casio Cz101
Alesis Nanosynth
(Memorymoog)
(Prophet 5)
Pearl Maple trommusett
Roland Re-150 Space Echo
MOTU 24i Audio Interface
Technics Sl 1210mk2
Aðgangur í AKAI sample cd´s 300 Stk
Nokkur hundruð “Obscure” vinylar ef menn eru í sampling fíling:)
*Lava Lampi*
Urval af míkrafónum
Outboard FX, DAt tæki og compressorar
Behringer Eurodesk MX 8000 48 Rásir
Mackie Hr824 Monitorar
MOTU 24i Audio Interface
Electrovoice 300 watt Hátalarar og Jbl 300 watt SUB(Fyrir klúbbatékkið:)
HP KAYAK dual processor Pc vél.
Cubase 5.0 + Softsyntar
Logic Audio
Acid 3.0
Vegas Video 3.0
Fruityloops 3.0
Gigastudio Workstation (Softsampler)
Bjóðum uppá masteringu og hagstæð kjör á geisladiskafjölföldun.
Bjóðum uppá aðstoð við forritun og pródúseringu.
Gerum tilboð í stærri verkefni (plötur)
dB Hljóðvinnsla
Síðumúla 12 Reykjavík
S: 6968006
Arnar Helgi Aðalsteinsson
Hljóðvirki
SAE International Technology Institute
Vilhjálmur Pálsson
Hljóðvirki
SAE International Technology Institute