Ég hef mikið verið að velta fyrir mér, er raftónlist mjög útbreidd á Íslandi?
Ég bý úti á landi og ég held að ég sé sá eini hérna í heilum bæ sem fílar electronica/breakbeat/techno etc. en hvernig er fyrir
sunnan? Er ástandið eitthvað skárra?
Mér finnst eins og það séu örfáir tónlistar-nördar sem eru eitthvað að grafa dýpra en fatboy slim og kannski prodigy hér á landi (og reyndar allstaðar.)
Og eru fleiri strákar en stelpur sem eru að fíla electronica?