Tónleikar föstudaginn 14.12.01 Hæ.

Það eru tónleikar á Bar101 á föstudaginn kl.21oo með vini mínum, honum \7oi. Þeir eru haldnir til þess að fagna útgáfu annarar plötu hans “allt virðist svo smátt séð héðan…”. Mér finnst hann gera býsna fína tónlist og svo er ókeypis inn og allt. Ég held meira að segja að einhverjar veitingar verði í boði. Lofa engu þó.

Þið megið alveg koma ef þið viljið. Ef ekki, þá ekki.

Takk og bless:

-h.

Já og svo á diskurinn hans eftir að fást í einhverjum plötubúðum. Hann er úr tré, hefur 15 lög og kostar bara 500 kall.