Þá er kominn út diskur eftir eins manns bandið Tonik sem nefnist “…and the beat goes on”.
Það ætti að vera hægt að nálgast hann í hljómplötuverslunum á stór-reykjavíkursvæðinu; hann er til að mynda fáanlegur í 12 tónum.
Tónlistin spannar hina ýmsu króka og
kima raftónlistarinnar; trip hop,
ambient, electro pop,
tölvuleikjanýbylgja, rafreggí,
tilraunamennska og popp… svo eitthvað sé nefnt.
Áður hafa komið út “Hyrnd”
og “Your system is dangerously low on
resources EP” árið 2002 og svo “Technotæfa”
árið 2003.
http://www.tonik.tk