Þá er fyrsta raftónlistarkeppni Huga lokið og úrslitin ljós, en úrslitakvöld keppninnar var haldið miðvikudaginn 23.maí á Kaffi Reykjavík.
Rúmlega 230 lög voru send inn en dómnefndin þurfti að leysa það erfiða verk velja 16 lög í úrslit og svo eitt sigurlag af þeim 16.
Í dómnefndinni voru Unnar [www.hugi.is], Ísar Logi [Undirtónar], Addi “ofar” [www.breakbeat.is], Sóley [skjár1] og Örlygur [Undirtónar].
Sigurlag keppninnar reyndist svo vera <a href="http://www.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/anything_nazty.mp3“>Anything Nasty</a>, sem er hægt að sækja hér <a href=”http://www.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/anything_nazty.mp3">hér</a>, með Heckle & Jive, fékk bandið í verðlaun Protools kerfi frá DigiDesign [www.digidesign.com].
Frekari upplýsingar fljótlega……