*******************PLUGFEST**********************

Plat-Compulsion er með debut í 18 sæti í RPM charts (elektróniski listinn) hjá CMJ (college music journal) í Bandaríkjunum.

Þetta þýðir að plat er í 18 sæti ef tekinn er þverskurður af öllum College radio stöðvum í Bandaríkjunum og Canada ,og í #143 af Top 200 í öllum flokkum.

Ég er ekki alveg viss hvernig þetta kom til en er alveg sáttur.

Vel af sér vikið hjá plat ekki satt?


1 CHEMICAL BROTHERS Push The Button
2 ULRICH SCHNAUSS AStrangelyIsolatedPlace
3 RONI SIZE Return To V
4 LEMON JELLY ‘64-’95
5 STYROFOAM Nothing's Lost
6 LTJ BUKEM Progression Session 10
7 APPLESEED Various Artists
8 M83 Before The Dawn Heals Us
9 BUGZ IN THE ATTIC Got The Bug: Remixes
10 JOSH ONE Narrow Path
11 TUSSLE Kling Klang
12 TRAFIK Bullet
13 DADDY G DJ Kicks
14 JIMMY EDGAR Bounce, Make, Model
15 HEXSTATIC Master View
16 LCD SOUNDSYSTEM LCD Soundsystem
17 DAVID MORALES 2 Worlds Collide
18 PLAT Compulsion
19 URSULA 1000 Ursuladelica
20 GB Soundtrack For Sunrise

plat var að gefa út “Compulsion” hjá plötufyrirtækinu Unschooled í Bandaríkjunum.

platan fæst t.d hér ;)

Ef þig langar að sjá plat læf þá er að mæta á Grand Rokk 25.2 en þá ætla plat og Sk/um að gleðja landann með fögrum tónum.
En í Apríl fer plat í þriggja vikna túr til USA og munum við ferðast um mikinn hluta austurstrandarinnar og spila nýju plötuna ásamt nýrra efni.

plat

Unschooled



Review