Það er ekki hægt að taka upp á reason… en það er mjög fínt til að vinna grunna í, nema hvað að það styður ekki ennþá vst (sem er svoldil fötlun). Man ekki með makka, það er víst ekki vst (held ég) heldur eitthvað annað…
Logic og Cubase og aðra þess konar sequenser'a er hægt að taka uppá og þeir virka með vst sem er mjög gott. :)
Oft þegar hljómsveitir eru með playback live, þá er trommarinn (jafnvel fleiri) með headset eða inear monitor og fær þá signal, klikktrack eða eitthvað þannig sem telur inn playbackið… ég veit að sumar stærri hljómsveitir nota bara góð digital upptökutæki með fleiri en 2 línur út, þá er það 2 línur fyrir playbackið (ef það er í stereo) og þá þarf allvega 3 línu fyrir klicktrack.
Ég myndi halda að þessi lausn væri sú besta því það þarf mikið til að þetta klikki læf… en mar er ekkert að spila á neitt tölvu dæmi, bara ýta á play og spila með…
En svo er auðvitað ódýrast og einfaldast að vera bara með gott forrit og þá eitthvað hljóðkort sem er 24bit út… og makkin er auðvitað þektur fyrir að “crasha ekki” annað en PC (fo**ing windows), samanber airwaves í fyrra hjá worm is green, frekar embarasing þegar allt er fullt af skátum og öðru merkisfólki úr tónlistarbransanum… :/
Ég hef heyrt mjög góða hluti um ableton live, félagi minn spilaði á það eingöngu á einhverju trane festivali í köben í sumar og var mjög sáttur, ég hef heyrt að það styðji vst… þá trúlega hitt formatið sem makkinn notast við í staðinn, án þess að ég hafi hugmynd um það.
Ég myndi semsagt tjékka á Ableton live og svo Logic eða Cubase eða eitthvað sambærilegt… Reason er samt sem áður tilvalið til að vinna í grunna… einhver beat og bassalínur, alveg spurning með það samt live ?
Bara fara að tjekka á því sem er í boði og pæla hvað það er sem þú vilt nákvæmlega gera, svo prufa sem mest…