
Við félagarnir í H&J vorum að gefa út okkar fyrstu vinyl plötu.
Við gefum út undir nafninu “PLAT”og heitir gripurinn “Bíræfni”.
Einnig er á leiðinni stór plata innan skamms en þetta er svona upphitun.
Við erum ekki búnir að leggja niður H&J eða neitt slíkt en þessi tiltekna tónlist er frekar frábrugðin þvi sem H&J gerir venjulega (??)eða eitthvað?
Allavegana….
Þetta er EP plata og inniheldur fjögur lög og eitt remix eftir Funkarma bræður.
PLAT:BÍRÆFNI
A hlið
Pæling
Flökt
Hverfandi
B hlið
Ástand
Hverfandi (Funckarma remix)
Einhver review er að finna á netinu en þau eru á þýsku , ég vill helst ímynda mér að þau séu rosaleg en ég hef bara ekki hugmynd um það.
Ég vona að linkarnir virki??
Plötuna er hægt að versla hjá Clone <a href=http://www.clone.nl/index.html>
Og Juno Records <a href=http://www.juno.co.uk/downtempo.htm>
Platan er gefinn út hjá litlu labeli í Hollandi sen nefnist Prospect recordings en á síðunni þeirra er hægt að hlusta á einhver demo.<a href=http://www.prospectrecordings.com/>
Ég hafði hugsað mér að setja upp demo hér líka en er ekki búinn að því eins og er en …..innan skamms.( http://www.electronicscene.com/plat )
Sömuleiðis verður gripurinn fáanlegur á Warpmart innan skamms.
Verslið plötuna eða ég drep ykkur.
ps Skúrkur….þú átt hjá mér eintak .