Finalscratch er tæki sem gerir þér kleift að vera með laptop fulla af mp3 lögum sem þú notar svo sem plötur. Í staðinn fyrir að vera með fulla tösku af plötum ertu bara með eina Laptop.

Þú ert með tvær sérhannaðar plötur í spilurunum sem stjórna tölvunnu alveg í gegnum finalscratch tækið og síðan usb2 tengið. Finalscratch er síðan tengt í mixið!

Þeim plötusnúðum sem líkaði aldrei geisladikarnir geta hérna fengið snilldina í einum pakka.

Þú getur skoðað þetta nánar á http://www.finalscratch.com/


Ef þú átt venjuleg tæki, þá nægir þér aðkaupa bara tækið, tvær sérhannaðar plötur og tölvu.

Þið sem hafið skoðað þetta, eða jafnvel prufað það, hvað finnst ykkur?