mér varð nú hugsað þegar ég las umræðunna um hvort raftónlist væri framtíðin,varðandi hvað mörg svör við greininni hafa komið.
þegar ég skrifa þessa grein eru þau u.þ.b.130 og ennþá að hækka.
umræðan byggist fyrst og fremst á rifrildum,eins og flestar þær umræður á þessu áhugamáli sem fara fyrir ofann 100 pósta.
spurning?
Af hverju virðast aðeins skapast líflegar umræður þegar tveir ólíkir hópar mætast á þessu áhugamáli?
Og ég skil ekki afhverju það þurfa alltaf einhverjir þumbar að koma inní miðjar umræður með kommennt eins og “þetta er ekki tónlist” og svipað gáfulegt..
ef þú hefur ekki áhuga á raftónlist,þá afhverju í anskotanum ertu að koma!
ég hef engann áhuga á star trek eða köttum.og fer þessvegna ekki inná þessi áhugamál.
og ég hvet ykkur sem ekki geta tekið þátt í umræðum á þessu áhugamáli án þess að láta eins og uglur á ketamíni…….
til að hverfa til ykkar áhugamála.hver sem þau kunna að vera.
kv ívar :)
Dont hate the player, hate the game…