Gleymt lykilorð
Nýskráning
Pönk

Pönk

1.834 eru með Pönk sem áhugamál
3.542 stig
37 greinar
333 þræðir
20 tilkynningar
7 pistlar
336 myndir
63 kannanir
7.438 álit
Meira

Ofurhugar

Kwarkle Kwarkle 390 stig
Starr Starr 234 stig
Fuckface Fuckface 196 stig
TheCrow TheCrow 172 stig
Safabelgur Safabelgur 172 stig
Otcho Otcho 140 stig
Aumingi Aumingi 126 stig

Stjórnendur

disconvenience (2 álit)

disconvenience snilldar hljómsveit

Sid og Nancy (13 álit)

Sid og Nancy Eitt frægasta par í sögu pönksins. Sid Vicious (John Simon Ritchie) og Nancy Laura Spungen. Sid var bassaleikari Sex Pistols eins og flestir vita, en Nancy var grúppía hjá hljómsveitum eins og Aerosmith, The New York Dolls og Ramones. Þetta ljóð samdi Sid um Nancy þegar hann var á barmi örvæntingar, þessa fjóra mánuði á milli dauða þeirra:
You are my little baby girl,
We share all Our fears.
Such joy to hold you in my arms
and kiss away all your tears.
But now you're gone,
there's only the pain
and nothing I can do about it.
And I don't want to live
this life any more,
If I can't live for you.
To my beautiful baby girl.
Our love will never die…

Elton Motello - Jet boy, jet girl (2 álit)

Elton Motello - Jet boy, jet girl Coverið af smáskífunni Jet boy, jet girl með Elton Motello. Lagið sjálft er síðan á plötunni Victim Of Time.

Hljómsveitir á borð við The Damned og Chron Gen hafa coverað ensku útgáfuna (Jet boy, jet girl). Og hljómsveitir eins og Leila K og Sonic Youth hafa coverað frönsku útgáfuna (Ca Plane Pour Moi). Það er líka til þýsk útfága eftir Benny sem heitir ‘Bin wieder frei’.
Og mæli ég sérstaklega með Damned útgáfunni ;)

Chron Gen útgáfan.

Sonic Youth útgáfan.

Plastic Bertrand útgáfan.

Turtle útgáfan

Christophe Willem útgáfan

Og að lokum The Damned útgáfan sem ég fann því miður ekki nema á Youtube myndbandi með einhverjum gaur að reykja vindil(Verður að vera innskráður með aldur eldri en 16 eða 18 til að horfa á).

Clash (20 álit)

Clash

John Cummings (5 álit)

John Cummings A.K.A Johnny Ramone Fyrsti gítarleikari hljómsvietarinnar Ramones

pönkið í japan.. (17 álit)

pönkið í japan.. svona er víst pönkið í japan ..

Generation X (1 álit)

Generation X Platan Generation X með hljómsveitinni Generation X, fyrsta platan þeirra.

Uppstilling hljómsveitarinnar var svona:
Billy Idol - Söngur
Tony James - Bassi
Bob “Derwood” Andrews - Gítar
Mark Laff - Trommu

Buzzcocks! (9 álit)

Buzzcocks! Ég fann þessa snilldar mynd á einhverri síðu með ljósmyndasýningarkynngingu

Koefte Deville (7 álit)

Koefte Deville Söngvari þýsku pönksveitarinnar Mad Sin.
Hljómsveitin var stofnuð árið 1987 og er ennþá starfandi.

Lagið Dangerzone

Fleiri lög

Bad Brains (6 álit)

Bad Brains Bad Brains voru fyrsta hardcore bandið og fyrsta pönk hljómsveitinn sem innihélt bara svertingja. Upphaflega voru þeir Jazz-fusion hljómsveit og hétu mind power en af ást af Sex Pistols fóru þeir að spila hrátt og hratt pönk og tóku sér nafnið Bad Brains eftir Ramones laginu. Þar sem þeir dýrkuðu líka Bob Marley þá gerðu þeir líka mörg reggí lög og mætti líkja þessu við Jekyll og Hyde. Þeir spila ekki bara reggí og hardcore, þeir hafa gert fönk lög,jazz lög, rokk lög og oftar en einu sinni blandað fleiri en einu af þessu saman.

(1979–1990)
H.R. — vocals
Dr. Know — guitar
Darryl Jenifer — bass
Earl Hudson — drums

(1991–1994)
Israel Joseph I — vocals
Dr. Know — guitar
Darryl Jenifer — bass
Mackie Jayson — drums

(1994–núna)
H.R. — vocals
Dr. Know — guitar
Darryl Jenifer — bass
Earl Hudson — drums

Bad Brains eru enn að, þó að margir telji að þeir hafi verið bestir fyrst. Þeir breyttu nafninu sínu tíam bundið í soul brains þegar þeir töpuðu réttnum á upprunalega nafninu.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=K6pjOUhojtw

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=javeVqlxyjk&mode=related&search=

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=l03LafOONPQ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok