
Stjórnmál og pönk mætast á Stúdentakjallaranum þriðjudagskvöldið 8. maí. Pönkið verður í botni og inn á milli laga fá frambjóðendur að gera stykkin sín á sviðinu og fremja brjálað paunk með Vafasöm síðmótun ef þeir hafa hreðjar í það! Pönkbattl milli flokka í Stúdentakjallaranum á morgun klukkan 20:00 Þjóðþekktir frambjóðendur hafa þegar boðað komu sína! Ekkert kjaftæði! Bara sannleikurinn og paunkið!