Mig langar til að benda á það að pönk var/er ekki lifandi og hefur aldrei verið það. Pönk er hluti af menningu okkar og það heldur áfram að vera það hvort sem Blink-182 var til staðar eður ei.
Í stuttu máli sagt.. ekki hafa áhyggjur, pönkið deyr aldrei.
Þið skulið hugsa um eitt áður en þið svarið mér.
Ég er ekki heimskur.