Ahh, viltu hefja nýja umræðu í sambandi við þessa setningu?
Til er ég.
Ég sé eina villu, og eitt atriði sem er í sjálfu sér bara mat hvers og eins.
Villan er sú að þú hafðir tvö n í “engan”. Hvað matsatriðið varðar þá nota ég slettur úr öðrum tungumálum í hvorugkyni (held ég.. allavega í þessu tilviki), og myndi þar af leiðandi segja “ekkert sense”.