Ég vona í alvöru að þú skammist þín. Það sjá allir sem fara inná þessa síðu hvað þú ert að tjá þig og þetta.. bull sem kemur stöðugt úr heilanum þínum í gegnum fingurna á lyklaborðinu á satt að segja frekar heima í MSN-glugga heldur en á síðu þar sem hver en er getur lesið þetta.
En allt í fína, kannski hefurðu bara enga blygðunarkennd.