Dropkick Murphys þetta eru dropkick murphys eða DKM sem spila Oi!(street-punk)/hardocre/punk-rock/pop-punk/Irish Folk/rock.
Þeir byrjuðu að spila vegna þess að þeim fansnt það gaman og fóru að æfa sig í kjallaranum á rakarastofu vinar þeirra.

Fyrsti söngvarinn þeirra Michael McColgan hætti til að gerast slökkviliðs maður og All Barr fyrverandi söngvari The Bruisers kom í staðinn fyrir hann. Rödd Barr er talin henta betur í rokkuðu lögin en McColgan betri í irish-folk lögunum.

Þeir eru mjög stórir í heimabæ sínum Boston og eru með árlega tónleika á St.Patreks dag en þeir eru allir komnir af ískrum innflytendjum og bandið.

Þeir eru skinheads (ekki nasista, hinsegin) og hafa því verið sakaðir um rasisma þrátt fyrir að vera miklir aðdáendur Clash ,sem voru aðal númerið á Rock Against Racism, og hafa cover-að lagið guns of brixton sem er um illa meðferð lögreglu á minnihlutahóðum í Brixton. Þeir hafa líka komið fram á ýmsum samkomum hjá samtökum gegn rasisma.

Þar hafa verið kallaðir “OI! með jákvæðan boðskap” en Oi! tónlist fjallar vanalega um glæpi ( eða hvað það er cool að vera working class), mörg lög þeirra fjalla hinsvegar um vinnáttu,bræðralag og um það ef maður gerir illt þá gerist bara illt fyrir mann, auk þess fjalla mörg þeirra um atvinnuleysi,verkamenn og verkalýðsfélög.

Þeir hafa líka verið sakaðir um að vera ofbeldishneygðir þannig að þeir gerðu lag um það að kasta rörsprengju inn á næturklúb sem spilar aðalega techno, þeir gerðu svona seinna “dance remix”.


[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=1cGYwOeaWzA ef þú skilur hvað í andskotanum þeir eru að segja við fyrstu hlustun þá heyrirðu betur en flestir.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=zY-NSF0Boyo&mode=related&search=

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=wwsQlBUZtc8&mode=related&search=

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=c-_vFlDBB8A&mode=related&search=