
Hljómsveitir á borð við The Damned og Chron Gen hafa coverað ensku útgáfuna (Jet boy, jet girl). Og hljómsveitir eins og Leila K og Sonic Youth hafa coverað frönsku útgáfuna (Ca Plane Pour Moi). Það er líka til þýsk útfága eftir Benny sem heitir ‘Bin wieder frei’.
Og mæli ég sérstaklega með Damned útgáfunni ;)
Chron Gen útgáfan.
Sonic Youth útgáfan.
Plastic Bertrand útgáfan.
Turtle útgáfan
Christophe Willem útgáfan
Og að lokum The Damned útgáfan sem ég fann því miður ekki nema á Youtube myndbandi með einhverjum gaur að reykja vindil(Verður að vera innskráður með aldur eldri en 16 eða 18 til að horfa á).