En rosalega hafði hann rangt fyrir sér og maður sá strax að hann vissi nákvæmlega ekkert um þessa hljómsveit þarsem að þetta var alls ekki 999 =)
http://www.hugi.is/punk/images.php?page=view&contentId=4225754
Varð bara að koma þessu útúr mér en myndin sem ég var að senda inn er af hljómsveitinni 999, mjög góð pönk hljómsveit.
Hún var stofnuð árið 1976, meðlimir voru þá Nick Cash (söngvari og gítarleikari) Guy Days (gítarleikari og söngvari) Pablo Labritain (trommur) og Jon Watson (bassaleikari).
Jon Watson hætti árið 1986 og kom Danny Palmer í staðinn, hann hætti 1991 og þá kom annar bassaleikari sem er ennþá núna að spila með þeim, Arturo Bassick.
Hef sjaldan séð svona mörg skrítinn nöfn hjá einni hljómsveit :P
Þeir eru búnir að gefa út 11 plötur.
Þetta lag heitir “Emergency”, fínasta lag en ekki í uppáhaldi hjá mér =) en ég fann ekkert sérstaklega mikið með þeim
[youtube]http://youtube.com/watch?v=nvZKcey0wP0
Þetta lag heitir “Nasty nasty” og er í miklu uppáhaldi :D
[youtube]http://youtube.com/watch?v=xlTJhC_yfY4
Takk fyrir mig, og það mun sennilega enginn commenta á þetta nema blinkararnir að segja hvað þetta er lélegt hjá mér =)
Commentið á tónlistina, þótt þið þekkjið hana ekki
I eat MCs like captain crunch