Og þú segist vita meira um tónlist en ég?
Metall er ekki bara öskur, jú menn öskra/growla, en metall sem ég hlusta á er ekki eintómt þannig.
Hlustaðu á Opeth, proggressive death metall, söngvarinn growlar alveg, en clean söngurinn hanns er fallegur. Og hann notar clean líka mjög mikið.
Þeir blanda líka miklum jazz og blues í lögin sín og það kemur hrein töfralega út.
Mínu mati ein mesta talented hljómsveit í heimi.
Ef þú hlustar á Opeth og ef þú fýlar þá þá mundi ég segja að tónlistar áhuginn þinn hafi þróast.
Mæli líka með öllu metalcore: Lamb of God, Heaven Shall Burn og Caliban.
Svo líka allur power metall, ekkert öskur, mæli með böndunum Dragonforce, Hammerfall og Helloween.
Mjööög góð bönd.