Hið sívinsæla pönktímarit MaximumRockAndRoll, tölublað númer 310.
í þessu blaði er meðal annars farið yfir topplistana fyrir árið 2008, þar sem rívjúvarar og aðrir sem koma nálægt MRR ræða málin.
annars þetta sama góða, lesendabréf, dálkar, viðtöl, fréttir, gagnrýni, pólitík, pönk, góðar stundir
400 krónur - þykkt og gott blað
ég reyni að koma með þetta á tónleika á næstunni.