Post-hardcore bara? Jæja en ég held ég taki því hugtaki lauslega:
Snapcase
Boy Sets Fire
Will Haven
Brothers Keeper (frekar straight forward)
Breach (mjög metal core'að á því)
Refused
Lack
Annað framúrstefnulegra hardcore:
The Locust (spastískt grind og hljómborð)
In/Humanity (tilraunakenndar lagasmíðar, hraði, harka en ekki án húmors. frumkvöðlar svokölluðu emo-violence stefnunnar)
Reversal of Man (ekta screamo. spastískt, stórir hljómar og undarlegar melódíur og taktpælingar)
Shikari (hratt, melódískt og oft á tíðum fáránlega epískt screamo)
Army of Flying Robots (hratt, hart og kaotískt emo-/power-violence)
Converge (örugglega þekktasta hardcore sveit heims ásamt Sick of it All. ótrúlega fullkomið band í alla staði)
Iron Lung (power violence fyrir lengra komna)