Ég get ekki valið á milli. Báðar hljómsveitirnar eru í miiiiklu uppáhaldi hjá mér eins og Blink 182 svo það er svolítið erfitt að dæma á milli.
AVA er einhvernveginn svona rafrænni og nýbylgju-legri einhvernveginn, en í sumum lögum af We don't need to whisper syngur Tom eiginlega eins, semsagt sama tóntegundin í lögunum, eins og það breytist ekki. (Ég er alls ekki að skítakastast nett með AVA, ditti það aldrei í hug.)
+44 eru kinda rokkaðari og spila meira í áttina að því sem Blink 182 nema bara helvíti dýpri.
Bæði böndin eru með alveg drullu djúpa texta, eitthvað sem ég fýla í botn.
AÐ mínu mati er No it isn't best með +44 og Good day eitt af þeim bestu með AVA. Hver eru þín uppáhalds?