Nýbylgjupönk? Gullaldarpönk? Nú spyr ég: hvar liggja mörkin? Er þetta bara spurning um tímaskeið eða spurning um hvernig bönd hljóma? Og hvað ef ég ætla að skrifa um 80's pönk bönd eins og the Dicks, X, The Wipers eða eitthvað? Bönd sem eru af annari kynslóð heldur en t.d. Sex Pistols eða Stiff Little Fingers en maður myndi samt ekki líta á sem einhverja nýbylgju í dag. Ég er nýr hér á Huga og spyr því einnig: er mikilvægt að setja korka í réttan flokk?
Paradísarborgarplötur