Jæja ég hef séð núna á þessu áhugamáli að sumir eru ekkert sáttir með að fá ný-bylgju pönk hérna inn eins og Blink182 og Green day (þess háttar tónlist)

bara að sjá hvort þið séuð með eða á móti, svona til að taka afstöðu í hvernig áhugamál þetta verður.

svo ég spyr afhverju ættu þau að vera hérna inni?
afhverju ættu þau ekki að vera inná þessu áhugamáli?

RÖKSTYÐJIÐ SVAR YKKAR ÞVÍ ANNARS KEMUR ÞAÐ EKKERT VIÐ.
____________________________________________

Mín rök: ættu að leyfa ný-bylgju pönki að vera hérna inn?

já, auðvitað er þetta pönk tónlist, þótt ég hati green day og blink182 get ég ekki breytt það sem þeir eru. Hljómsveitir eins og ramones og clash höfðu öruglega áhrif á tónlistina sem þeir spila að einhverju leiti þó það hljómi allt öðru vísi.

svo ég segi: já, all sem heitir pönk má vera hérna því þetta áhugamál heitir ekki Gullaldar-pönk!