En rokk áhugamálið er handónýtt. Og pönk hefur alveg sérstæða menningu í kringum sig, og þetta áhugamál gæti líka takið harðkjarnann undir sinn væng, sem hefur ekki haft almennilegan samastað á huga hingað til.
Vel hægt að færa rök með og á móti þessari skiptingu.
Þú hraktir einn af 3 punktum, og það með rökum sem eru algjörlega matsbær.
Vissulega vantar önnur áhugamál hérna (væri mjög til í að fá þjóðlagatónlist hingað), en við höfum alltaf yfirflokkinn /tonlist til að tala um disko og reggí, ef það er áhugi fyrir því. Held persónulega að það yrði ekki næg umræða á hvorugu áhugamálinu.
Einnig hef ég ekkert á móti nýjum áhugamálum, berst vanalegast fyrir því að búa frekar til áhugamál og gá hvernig þeim gengur áður en þau eru dæmd dauð.
Mér finnst bara að fönk og raggae ætti að hafa forgang þar sem það eru eiginlegri stefnu
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig
Fönk, disco og reggí gæti gengið upp ef það væri undir einu áhugamáli. Ég væri spenntastur fyrir að fá þjóðlaga og heimstónlistar áhugamál sjálfur. En, fyrst pönkið er hérna getum við allt eins bara gert gott úr því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..