Minor Threat Minor Threat


Meðlimir

Ian MacKaye - söngur (1980-1983)
Lyle Preslar - gítar (1980-1983)
Brian Baker - bassa (1980-1982, 1983); gítar (1982-1983)
Steve Hansgen - bassa (1982-1983)
Jeff Nelson - trommur (1980-1983)
Daniel Rigler - bassa, gítar (1980-1983)

Meginmál

Minor Threat var amerískt Harðkjarna Pönk band frá Washington DC árið 1980 og bandið splittaðist árið 1983. Þótt að hljómsveitin hafi ekki starfað lengi þá hafði hún mikil áhrif á Harðkjarna Pönkið í Ameríku. Minor Threat Lagið “Straight Edge” var grundvöllurinn fyrir straight edge hreyfinguna.

Saga Hljómsveitarinnar


Á meðan að Ian MacKaye og Jeff Nelson voru í Wilson High School, þá voru þeir í harðkjarna hljómsveitinni The Teen Idles. Ian MacKaye var á bassa og Jeff Nelson var á trommum.
Eftir að hljómsveitin hætti þá ákvað Ian MacKaye að skipta frá bassa yfir í söng og skipulagði Minor Threat með Nelson, Brian Baker sem bassaleikara og Lyle Preslar á gítar.
Fyrstu Tónleikarnir hjá Minor Threat voru í December 1980, að hita upp fyrir Bad Brains.
Fyrsta albúmið þeirra, Minor Threat og In My Eyes, var gefið út árið 1981. Hljómsveitin varð vinsæl og fór í tónleikaferðalag.
“Straight Edge,” lag á fyrsta albúminu þeirra, hvatti “the straight edge movement”. Lagið “Guilty of Being White” leiddi til ásökunar á rasisma, en MacKay hefur neita því og seigir að sumir hlustendur hafi bara miskilið orð hans.

þegar að bandið gaf út sitt annað albúm, Out of Step þá flutti gítarleikarinn Lyle Preslar til Illinois til þess að fara í skóla. Á meðann að hann var í skólanum þá var hann meðlimur í hljómsveitinni Big Black.
Á meðan að þessu stóð þá var Brian Baker líka að spila gítar fyrir Government Issue og spilaði á albúminu Make An Effort. Í marz 1981, á áeggjun Bad Brains' H.R., Preslar fór úr skóla til að fara aftur í Minor Threat og In My Eyes albúmið var endurútgefið sem First two 7“s on a 12”.
Þegar að “Out Of Step” var endurupptekið fyrir albúmið Out Of Step, Þá lét Ian MacKaye í lagið settningu “This is not a set of rules…” hugmyndafræðileg dyr var núþegar opin og árið 1982 þá voru Straight Edge Pönkarar að skvetta bjór á fólk sem var á klúbbum. Minor Threat stuðlaði ekki að þannig hegðun.

Minor Threat hætti árið 1983.

Minor Threat hætti árið 1983. Þeir voru ósammála um fjárhaglegan þátt. Þeir spiluðu sína seinustu tónleika á september tuttugasta og þriðja árið 1983 með Go go band Trouble Funk and the Big Boyso og þeir enduðu tónleikana á lagi sem upprunalega hét “Salad Days”.

Albúm

Out of Step (1983)
Minor Threat (1981)
In My Eyes (1981)
Salad Days (1985)
Flex Your Head (1982) - “Stand Up”, “12XU”
20 Years of Dischord (2002) - “Screaming at a Wall”, “Straight Edge”, “Understand”, “Asshole Dub”
Left of the Dial: Dispatches from the '80s Underground (2004) - “Straight Edge”
Complete Discography (1989)
First Demo Tape (2003)